Helgublogg

26.9.06

Skrautleg helgi

Ja thad ma nu segja ad helgin hja mer hafi verid ansi vidburdarik, allavega mjog olikir atburdir sem attu ser stad. A laugardaginn forum vid Keith til Dublin ad sja Little Britain a svidi!!! Thetta var aedislega skemmtilegt og fyndid audvitad, enda dyggir addaendur thattanna og gaman ad sja tha svona live. Hins vegar finnst mer samt eiginlega skemmtilegra ad horfa a thaettina og fyndnara, madur ser betur svipbrigdin og svoleidis og hlae eg mig oft mattlausa ad thattunum, medan ad sja tha live a svidinu kalladi meira fram bara bros heldur en hlatur. Thannig ad eg var pinku vonsvikin en samt gaman ad sja tha eins og eg segi. Eg mun halda afram ad vera dyggur addaandi en held mig vid ad sja tha a skjanum.
Thegar vid logdum bilnum sma spol fra leikhusinu tha kom thar ad fremur grunsamlegur gaur og sagdist geta "haft auga med" bilnum okkar a medan vid vaerum i leikhusinu, og vid thurftum ad lata hann hafa pening til ad "passa" bilinn. Thetta var hins vegar obeint mutur, hann var med thessu ad segja ad ef vid hefdum ekki latid hann hafa pening, tha hefdi hann brotist inn i bilinn okkar a medan.:( thetta er talsvert algengt i Dublin eins og i odrum storborgum i heiminum, setti sma skugga a leikhusferdina thar sem vid bjuggumst alveg eins vid thvi ad hann hefdi bara lika brotist inn i bilinn tho vid hefdum gefid honum pening. En sem betur fer var billinn osnertur, hjukkitt!!!

A sunnudaginn tok eg vidtal fyrir ritgerdina mina vid mann sem segist sja og tala vid Mariu Mey, Jesu, djofulinn og fleiri yfirnatturuleg ofl svona vikulega eda svo og laeknar folk i gegnum Mariu og Jesu, hvorki meira ne minna. Thetta var ahugaverdasta vidtal sem eg hef tekid til thessa a minni 26 ara aevi, odruvisi madur svo ekki se meira sagt. Segi ykkur meira fra thessu vidtali svona augliti til auglitis, passar kannski ekki alveg ad setja thad her a veraldarvefinn mikla!!!

18.9.06

Haskolahamingja!

Eg er i skyjunum, algjorlega, er fljugandi um a bleikum glimmervaengjum. Astaedan er : eg er formlega ordin kennari vid haskolann i Cork!!! Einn af thjodfraediprofessorunum hringdi i mig um daginn og spurdi mig hvort eg vildi taka ad mer thad hlutverk ad sja um umraedutima a BA stigi i thjodfraedi i UCC, haskolanum minum. Og eg var nu ekki lengi ad akveda mig!!! Eg er svo sael og anaegd ad hafa verid bedin um thetta, ad fa starf an thess ad thurfa ad senda billjon ferilskrar og vona og bida i margar vikur. Jibbi skibbi!!!!

Onnur god frett vardandi haskolann, miklu staerri frett: Eg og ein stelpa sem er ad taka doktor i thjodfraedi vid haskolann i Cork bjuggum i sumar til namskeid i thjodfraedi, med ollum theim aherslum sem vid viljum hafa og med thvi efni sem vid hofum ahuga a. Vid sottum um ad kenna namskeidid i kvoldnamskeidarod eftir aramot i UCC fyrir brautskrada nemendur, svona endurmenntun fyrir folk sem fer a namskeid ahugans vegna. Og i seinustu viku fengum vid ad vita ad namskeid okkar var samthykkt!!! JIBBBIIII !!! Thannig ad nu vonum vid bara ad einhverjir skrai sig a namskeidid! Minn hluti namskeidsins verdur um nutimathjodfraedi, med aherslu a hvernig aevintyraminni birtast i nutimamidlum eins og kvikmyndum, urban legends, veggjakrotamenning, brandarar og fleira. Vill einhver skra sig??? !!!

Eg er alsael!

7.9.06


Vid Keith forum um daginn i dyragard sem er rett fyrir utan Corkborg, alveg hreint aedislegur dyragardur og svo otrulega animal friendly, flest dyrin ganga til daemis laus, vid forum til daemis alveg upp ad kengurum og thaer voru bara ad tjilla i solinni! Nadi samt ekki almennilegum myndum af theim. En uppaholdin min voru apa-bangsakrili og her a eftir kemur myndaseria af theim! Posted by Picasa

Strutur og giraffar i bakgrunninum!!! Posted by Picasa

Thetta voru uppahaldsdyrin min i dyragardinum, eg veit ekki hvad thau heita en eg kys ad kalla thau apa-bangsa...thetta eru sko yndislegustu dyr sem eg hef a aevinni sed!!! Thar sem oll dyrin ganga meira og minna laus i thessum dyragardi, medal annars thessi krutt, tha satum vid Keith i klukkutima eda svo innan um svona apa-bangsa, og their voru bara ad gera sina hluti og litlu krilin voru meira ad segja ad reyna ad fa mannfolkid til ad leika vid sig!!! Posted by Picasa

Thetta er held eg thad fallegasta, kruttlegasta og yndislegasta sem eg hef a aevi minni sed...apa-bangsamamman ad gefa unganum sinum brjost og pabbinn kom a medan og helt allan timann utan um hana til ad passa hana...sidan sofnudu thau oll saman i fadmlogum...sja naestu mynd...otrulega saett!!!! Posted by Picasa

Thetta er bara thad kruttlegasta i heimi!!! Litla fjolskyldan ad knusast, thessir apa-bangsar elska ad knusa hvern annan !  Posted by Picasa

uppahald thessara apa-bangsa er ad vera i solbadi, sjaid hvad their sitja eins og menn!!! Algjorar dullur!!! Thad var svo aedislegt ad sitja bara svona hja theim og their voru sko ekkert hraeddir, voru bara oskop rolegir og satu bara svona med okkur Posted by Picasa

Ad sola sig!!! Posted by Picasa

Dullukrutt!!! Posted by Picasa

Gongubrautardyr!!! Posted by Picasa

Loksins, loksins sa eg uppahaldsdyrin min med eigin augum: giraffar!!! Posted by Picasa

6.9.06


Torfid okkar  Posted by Picasa

Thetta er hann Tyson, hundurinn foreldra hans Keith, hann er sko besti hundur i heimi og kom med okkur skotuhjuunum ad na i moinn. Er thetta ekki mikid krutt??? Posted by Picasa

Eg sa thennan saeta frosk i myrinni thar sem vid vorum ad tyna moinn...og vid urdum voda godir vinir, hann bara sat tharna hja okkur, algjor rusinubossi! Posted by Picasa

mor, torf,mor,torf! Posted by Picasa

Torf/mor (peat, turf) Posted by Picasa

minns alveg a fullu i motekjunni! Posted by Picasa

Keith dregur poka af torfi a eftir ser! Posted by Picasa

Motekja!

Her thar sem vid buum nuna a Irlandi, oftast i daglegu tali kallad The Midlands (enda i midju Irlandi nanast) thar eru flennistor myrarsvaedi (bogs), thusund ara gomul jardvistarlog sem eru til daemis fraeg fyrir The Bog People, thusundir ara gomul lik sem hafa fundist svo vel vardveitt i myrunum og menningarleifar tengdar theim. En thessi gifurlega storu svaedi eru nuna notud sem eldividur, megin eldsneyti her er svona mor (kallad her turf eda peat). Thad er brennt i serstokum ofnum og thadan er hitinn tengdur i til daemis ofnakerfi, vatn hitast med thvi i kronunum osfrv. Thannig ad thetta er bara eins og ad nota gas eda oliu sem kyndiefni, thetta er bara adeins odyrara og algengara her, enda buum vid eiginlega i midjunni a thessu svaedi. I husinu sem vid erum ad fara ad flytja i (erum enn ad bida eftir ad fa afhent!) tha thurfum vid ad nota svona mo. Thannig ad vid skotuhjuin fengum erum buin ad vera i horku motekju undanfarna daga!!! Morinn er tindur i poka eda bara fleygt a risa kerru, keyrt heim og geymt i serstokum skurum sem eru oftast bak vid husin (thetta er svona lika i baejum og meira ad segja morg hus i Cork og Dublin nota svona eldivid). Lyktin thegar mor er brenndur er eins og af sodnu hangikjoti!!! Sendi myndir af thessum atburdi i dag eda a morgun her a bloggid!!

2.9.06

Songfuglar...???

White Trash

Eg sa auglysingu i bladi adan thar sem auglyst er til solu stunguheld-og skotheld vesti (stab and bullet-proof vests) og er ekki aetlad loggum heldur var sagt ad thad vaer aetlad almenningi sem byr i misgodum hverfum her a Irlandi, fyrir oryggisverdi, leigubilstjora ja, og haldid ykkur nu: slokkvimenn og bilstjora sjukrabifreida. Her, adallega i staerstu borgunum, Dublin, Cork og Limerick, er thad halfgert "cult" medal theirra sem eru lowest of the low ad hopa sig saman, hringja i neydarlinuna og tilkynna slys, svo thegar slokkvimenn og/eda sjukrabilstjorar maeta a svaedid, tha radast thessi kvikindi, "the white trash", a slokkvimennina eda sjukrastarfsfolkid, stinga thau med hnifum eda henda glerfloskum i thau svo thau thrufi ad flyja. Thad var til daemis um daginn i Dublin ad brunalidid var kallad ut, thegar their komu a stadinn tha var thetta svona "false alarm" og thessi omerkilegu kvikindi sem gerdu thennan "hrekk" kostudu glerfloskum i andlitid a einum slokkvimanninum svo thad thurfti ad sauma 30 spor i andlitid a honum,takk fyrir. Hversu lagt getur thetta omerkilega pakk gengid? Trufla folk sem er ad sinna mikilvaegum skyldum? Svona hegdun er mun verri a Englandi hef eg heyrt, thar er svona "false alarm" eiginlega daglegur vidburdur, er thetta ekki skelfilegt? Bannsett pakk segi eg nu bara. Thetta er einmitt svona svipadur lydur og their lysa svo vel i Little Britain, eins og stelpan sem segir alltaf "no but yes but no but yes but"...svoleidis folk er einmitt thad sem er ad gera svona hluti. Sveiattan barasta, aetli madur fari ekki bara ad hugleida thetta stunguhelda vesti?