Helgublogg

2.9.06

White Trash

Eg sa auglysingu i bladi adan thar sem auglyst er til solu stunguheld-og skotheld vesti (stab and bullet-proof vests) og er ekki aetlad loggum heldur var sagt ad thad vaer aetlad almenningi sem byr i misgodum hverfum her a Irlandi, fyrir oryggisverdi, leigubilstjora ja, og haldid ykkur nu: slokkvimenn og bilstjora sjukrabifreida. Her, adallega i staerstu borgunum, Dublin, Cork og Limerick, er thad halfgert "cult" medal theirra sem eru lowest of the low ad hopa sig saman, hringja i neydarlinuna og tilkynna slys, svo thegar slokkvimenn og/eda sjukrabilstjorar maeta a svaedid, tha radast thessi kvikindi, "the white trash", a slokkvimennina eda sjukrastarfsfolkid, stinga thau med hnifum eda henda glerfloskum i thau svo thau thrufi ad flyja. Thad var til daemis um daginn i Dublin ad brunalidid var kallad ut, thegar their komu a stadinn tha var thetta svona "false alarm" og thessi omerkilegu kvikindi sem gerdu thennan "hrekk" kostudu glerfloskum i andlitid a einum slokkvimanninum svo thad thurfti ad sauma 30 spor i andlitid a honum,takk fyrir. Hversu lagt getur thetta omerkilega pakk gengid? Trufla folk sem er ad sinna mikilvaegum skyldum? Svona hegdun er mun verri a Englandi hef eg heyrt, thar er svona "false alarm" eiginlega daglegur vidburdur, er thetta ekki skelfilegt? Bannsett pakk segi eg nu bara. Thetta er einmitt svona svipadur lydur og their lysa svo vel i Little Britain, eins og stelpan sem segir alltaf "no but yes but no but yes but"...svoleidis folk er einmitt thad sem er ad gera svona hluti. Sveiattan barasta, aetli madur fari ekki bara ad hugleida thetta stunguhelda vesti?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home