Helgublogg

18.9.06

Haskolahamingja!

Eg er i skyjunum, algjorlega, er fljugandi um a bleikum glimmervaengjum. Astaedan er : eg er formlega ordin kennari vid haskolann i Cork!!! Einn af thjodfraediprofessorunum hringdi i mig um daginn og spurdi mig hvort eg vildi taka ad mer thad hlutverk ad sja um umraedutima a BA stigi i thjodfraedi i UCC, haskolanum minum. Og eg var nu ekki lengi ad akveda mig!!! Eg er svo sael og anaegd ad hafa verid bedin um thetta, ad fa starf an thess ad thurfa ad senda billjon ferilskrar og vona og bida i margar vikur. Jibbi skibbi!!!!

Onnur god frett vardandi haskolann, miklu staerri frett: Eg og ein stelpa sem er ad taka doktor i thjodfraedi vid haskolann i Cork bjuggum i sumar til namskeid i thjodfraedi, med ollum theim aherslum sem vid viljum hafa og med thvi efni sem vid hofum ahuga a. Vid sottum um ad kenna namskeidid i kvoldnamskeidarod eftir aramot i UCC fyrir brautskrada nemendur, svona endurmenntun fyrir folk sem fer a namskeid ahugans vegna. Og i seinustu viku fengum vid ad vita ad namskeid okkar var samthykkt!!! JIBBBIIII !!! Thannig ad nu vonum vid bara ad einhverjir skrai sig a namskeidid! Minn hluti namskeidsins verdur um nutimathjodfraedi, med aherslu a hvernig aevintyraminni birtast i nutimamidlum eins og kvikmyndum, urban legends, veggjakrotamenning, brandarar og fleira. Vill einhver skra sig??? !!!

Eg er alsael!

7 Comments:

Post a Comment

<< Home