Helgublogg

6.9.06

Motekja!

Her thar sem vid buum nuna a Irlandi, oftast i daglegu tali kallad The Midlands (enda i midju Irlandi nanast) thar eru flennistor myrarsvaedi (bogs), thusund ara gomul jardvistarlog sem eru til daemis fraeg fyrir The Bog People, thusundir ara gomul lik sem hafa fundist svo vel vardveitt i myrunum og menningarleifar tengdar theim. En thessi gifurlega storu svaedi eru nuna notud sem eldividur, megin eldsneyti her er svona mor (kallad her turf eda peat). Thad er brennt i serstokum ofnum og thadan er hitinn tengdur i til daemis ofnakerfi, vatn hitast med thvi i kronunum osfrv. Thannig ad thetta er bara eins og ad nota gas eda oliu sem kyndiefni, thetta er bara adeins odyrara og algengara her, enda buum vid eiginlega i midjunni a thessu svaedi. I husinu sem vid erum ad fara ad flytja i (erum enn ad bida eftir ad fa afhent!) tha thurfum vid ad nota svona mo. Thannig ad vid skotuhjuin fengum erum buin ad vera i horku motekju undanfarna daga!!! Morinn er tindur i poka eda bara fleygt a risa kerru, keyrt heim og geymt i serstokum skurum sem eru oftast bak vid husin (thetta er svona lika i baejum og meira ad segja morg hus i Cork og Dublin nota svona eldivid). Lyktin thegar mor er brenndur er eins og af sodnu hangikjoti!!! Sendi myndir af thessum atburdi i dag eda a morgun her a bloggid!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home