
Thetta voru uppahaldsdyrin min i dyragardinum, eg veit ekki hvad thau heita en eg kys ad kalla thau apa-bangsa...thetta eru sko yndislegustu dyr sem eg hef a aevinni sed!!! Thar sem oll dyrin ganga meira og minna laus i thessum dyragardi, medal annars thessi krutt, tha satum vid Keith i klukkutima eda svo innan um svona apa-bangsa, og their voru bara ad gera sina hluti og litlu krilin voru meira ad segja ad reyna ad fa mannfolkid til ad leika vid sig!!!

2 Comments:
At 1:33 p.m.,
Olga said…
Nei þetta eru ekki kóalabirnir. Ég ætti að vita það. Mér sýnist þetta vera þvottabirnir. Rosa sætir en ég held að þeir séu hálfgerð pest sumstaðar í Ameríku.
At 11:56 p.m.,
Helga said…
nei, thetta eru ekki thvottabirnir, thetta eru vist svona svipud dyr og Timon i Lion King...!
Post a Comment
<< Home