Helgublogg

26.9.06

Skrautleg helgi

Ja thad ma nu segja ad helgin hja mer hafi verid ansi vidburdarik, allavega mjog olikir atburdir sem attu ser stad. A laugardaginn forum vid Keith til Dublin ad sja Little Britain a svidi!!! Thetta var aedislega skemmtilegt og fyndid audvitad, enda dyggir addaendur thattanna og gaman ad sja tha svona live. Hins vegar finnst mer samt eiginlega skemmtilegra ad horfa a thaettina og fyndnara, madur ser betur svipbrigdin og svoleidis og hlae eg mig oft mattlausa ad thattunum, medan ad sja tha live a svidinu kalladi meira fram bara bros heldur en hlatur. Thannig ad eg var pinku vonsvikin en samt gaman ad sja tha eins og eg segi. Eg mun halda afram ad vera dyggur addaandi en held mig vid ad sja tha a skjanum.
Thegar vid logdum bilnum sma spol fra leikhusinu tha kom thar ad fremur grunsamlegur gaur og sagdist geta "haft auga med" bilnum okkar a medan vid vaerum i leikhusinu, og vid thurftum ad lata hann hafa pening til ad "passa" bilinn. Thetta var hins vegar obeint mutur, hann var med thessu ad segja ad ef vid hefdum ekki latid hann hafa pening, tha hefdi hann brotist inn i bilinn okkar a medan.:( thetta er talsvert algengt i Dublin eins og i odrum storborgum i heiminum, setti sma skugga a leikhusferdina thar sem vid bjuggumst alveg eins vid thvi ad hann hefdi bara lika brotist inn i bilinn tho vid hefdum gefid honum pening. En sem betur fer var billinn osnertur, hjukkitt!!!

A sunnudaginn tok eg vidtal fyrir ritgerdina mina vid mann sem segist sja og tala vid Mariu Mey, Jesu, djofulinn og fleiri yfirnatturuleg ofl svona vikulega eda svo og laeknar folk i gegnum Mariu og Jesu, hvorki meira ne minna. Thetta var ahugaverdasta vidtal sem eg hef tekid til thessa a minni 26 ara aevi, odruvisi madur svo ekki se meira sagt. Segi ykkur meira fra thessu vidtali svona augliti til auglitis, passar kannski ekki alveg ad setja thad her a veraldarvefinn mikla!!!

1 Comments:

  • At 6:36 a.m., Blogger Olga said…

    Tu verdur ad segja okkur sogur af tessum kalli Helga. Hljomar mjog ahugavert.

     

Post a Comment

<< Home