Helgublogg

21.8.06

Going Ga-Ga-Ga

Eg er her nuna i Corkborg og hef verid sidan sidastlidin midvikudag ad skrifa masterritgerdina mina, eg skrifa og skrifa eins og crazy motherfucker!!! Fyndid annars thetta ord, motherfucker, af hverju er aldrei notad ordid fatherfucker? Peaches song um thetta hugtak, fatherfucker a samnefndum diski, ja, fatherfucker aetti ad rata a sidur ordabokanna rett eins og motherfucker, svona til heidurs feministum og odru godu folki!

Allavegana, eg lifi nuna studentalifi, leigi a studentagordum thar til ad eg er buin med ritgerdina, og deili ibud med odrum nema. Hann er voda rolegur drengur, tannlaeknanemi i endurtokuprofum thannig ad hann er nu ekki mikid a stjai, voda rolegt og gott ad laera i ibudinni (hef reyndar ekki sed hann i tvo daga, aetti eg kannski ad athuga hvort hann se ekki enn a lifi i herberginu sinu??? !)
Skritin tilfinning ad vera allt i einu aftur svona student, hanga i einu herbergi og laera og laera, borda pasta, drekka diet coke til ad halda ser vakandi, jamm, ahugavert, en verd ad segja ad eg sakna studentalifsins ekki svo mikid. Hlakka mikid til helgarinnar, tha kemur Keith ad heimsaekja islensku studinuna til Corkborgar.

Allavegana, Helgan kvedur i bili, med bolgin lestraraugu, lifid heil og heyrumst sidar...

3 Comments:

  • At 11:42 p.m., Blogger theddag said…

    Gangi þér vel með ritgerðina Helga mín. Ég hugsa þér til þín og lána þér andann minn.

     
  • At 11:42 p.m., Blogger theddag said…

    Þetta átti að vera "hugsa hér" ekki "hugsa þér" ... greinilega fleiri orðnir ruglaðir ;)

     
  • At 6:22 p.m., Blogger Bjorkin said…

    Gangi þér ofsavel að skrifa, jújú Helga er þetta ekki alltaf smá sjarmerandi að vera inn og rýna í bækur og skrifa ;)
    Kv. Ásta Björk

     

Post a Comment

<< Home