Helgublogg

14.8.06

Fall er fararheill!

Ja, eg er ekki haett ad blogga, thar sem eg hef sed og heyrt yfir helgina ad eg a tryggan lesendahop, Helgan has returned!!! Takk fyrir ad lesa bloggid mitt. :)

Af mer er allt agaett ad fretta. Eg for til Dublin i dag med proforkina fyrir thjodfraeditimarit thjodfraedideildar UCC, Beascna, thar sem eg er einn af ritstjorum timaritsins og by naest Dublin og prentsmidjan sem vid voldum thetta arid er thar. Thetta er buid ad vera horkupul ad safna greinum og frumlesa allt efnid fyrir timaritid, thar sem vid erum bara thrju i ritnefnd. Timaritid sjalft er um 180 bls, takk fyrir!!! Og thar eru greinar skrifadar ymist a ensku eda irsku. Vid hlokkum mikid til ad fa prentad eintak i hendurnar og erum buin ad akveda ad vid thrju forum ut ad borda ad verdlauna okkur thegar thetta verdur tilbuid!!!

Eg thurfti ad taka fyrst rutu til Dublin fra Edenderry i morgun, 1 klst og 50 minutur thar sem rutan fer mikla kroka (i venjulegum bil tekur bara um 50 minutur ad keyra til Dublin). Fra midbaenum thurfti eg sidan ad taka straeto til prentsmidjunnar, halftima ferd. Akvad sidan ad skella mer i luas/metroid/toglestina nidur i bae (her er ordid Luas notad sem er irska fyrir toglest). Toglestir eda underground kerfi eru ekki mikid fyrir mitt haefi, thar sem eg thrifst afar illa thar sem mikid er um manninn og allir trodnir upp vid alla eins og i sardinudos. Thannig var thad i metroinu i dag og eg reyndi bara ad hugsa um byflugur og blom og saetar litlar kaninur til ad dreifa athyglinni fra innilokunarkenndinni. En tha kom ad thvi ad reyna ad troda ser ut...vid dyrnar thar sem eg reyndi ad trodast ut voru einhverjir ronar sem aetludu sko ekkert ad faera sig tho eg baedi kurteisislega um ad fa ad komast framhja...og metroid var alveg ad fara af stad aftur...tha komst onnur loppin ut en hin flaektist um faetur thessara manna og ja, Helgan skall kylliflot a gangstettina. Gud hvad thad var sart...og vandraedalegt...stod upp med blaedandi hne thar sem eg var berleggjud i stuttu pilsi tha var thetta afar sart fall. Kurteis ungur madur spurdi hvort vaeri allt i lagi med mig, og eg sagdi " yes I am fine" og labbadi burtu eins og ekkert hefdi i skorist, samt alveg ad drepast i loppinni!!! Ji hvad thetta var eitthvad asnalegt, haltradi i naesta apotek og syndi afgreidsludomunum sarid og spurdi hvort thaer aettu svona storan plastur. Thaer vorkenndu mer mjog mikid og nadu i finan storan sjukrahusplastur og eg skellti honum a hned...og haltradi ut i idandi mannthrong midbaejar Dublin!

5 Comments:

  • At 11:52 p.m., Blogger theddag said…

    Ái! Það hlýtur að hafa verið sárt, en þvílíkir dónar að færa sig ekki.
    En mér finnst þið rosa dugleg með tímaritið.

     
  • At 7:07 p.m., Blogger Hrabbý said…

    Hvurslags eiginlega er þetta!! Vita þeir ekki að þú ert frá Íslandi og tengdadóttir Íslands er sko Dorrit sem er sko svaaaaaaakalega rík og er sko frá London en upphaflega sko frá Ísrael og hún sko bara tekur í þá!! :)

     
  • At 4:13 p.m., Blogger Helga said…

    Thokkalega !!! Alleg sammala !!!

     
  • At 4:56 a.m., Blogger Olga said…

    HRAKFARIR Í STÓRBORGINNI. Rúv kl 9:40 í kvöld.
    Í aðalhlutverki er Helga Einarsdóttir. Þessir nýju spennuþættir fjalla um saklausa stelpu frá ónefndri eyju í atlantshafi sem ferðast til annarar eyju í sama hafi. Hún gerir sér ekki grein fyrir að eyjaskeggjar þessarar eyju eru af allt öðru kyni og stórborgarbúar þar reyna að læsa hana inní fangelsi sem þeir kalla Luas. Í þessum þætti komumst við að því hvað Luas þýðir á máli eyjaskeggja og af hverju fangaverðirnir í Luas eru svona illa lyktandi.

     
  • At 1:34 p.m., Blogger Helga said…

    hehehe! Thetta verdur brilljant sjonvarpsefni Olga, held eg eigi sko vel heima i dramatiskum sapum!!! :)

     

Post a Comment

<< Home