Helgublogg

1.8.06

Mayonespistill

Eg var ad koma ur hadegismat, for med tveimur braedrum keith og tengdo a einn pobbanna her sem bjoda upp a heitan mat i hadeginu. Eg leit a matsedilinn, mjog skeptisk thvi eg er yfirleitt ekki hrifin af svona djupsteiktum pobbamat, og ja, mer leist aldeilis vel a thad sem sagt var vera "fresh salmon salat". En sidan kom maturinn a bordid til min...og thad leit sko ekkert ut fyrir ad vera "fresh salmon salat", a disknum var hrasalatsklessa, faein laufblod af fersku salati, skorinn hrar hvitur laukur, kartoflumayonessalat, kaldur ofsodinn lax, bara svona eitt stykki hent a diskinn og rusinan a pylsuendan var thessi lika risahlussa af fersku mayonnesi a disknum, oj bara, thvilikur vibbi!!! Og bragdid med eindaemum slaemt! Eg hata mayones og hef alltaf gert, en her a Irlandi er allt fljotandi i mayonesi. Folk notar thad ofan a braud, a mat og med fronskum og eg veit ekki hvad. Ja og greinilega med sodnum laxi lika. Oll salot eru med mayonesi meira og minna, og thegar madur bidur um salat tha faer madur venjulega hrasalat!!!
Ja, matarmenning Ira er sko ekkert til ad hropa hurra yfir, enda kannski of uppteknir vid ad framleida ollara!!!
Um daginn for eg a kaffihus med keith i odrum bae og thar pantadi eg thad sem var sagt a matsedlinum: " open tuna bread with fresh salat". Thegar thetta kom a diskinn tha leit thetta ut eins og gubb a brunu braudi, og thad voru einhver furduleg lauf a vid og dreif a disknum, og einmitt, thetta gubb var mayonestunfisksalat! Ef eg hefdi haft myndavelina a mer tha hefdi eg tekid mynd af thessum vidbjodi. Hvad er malid med mayones?

1 Comments:

  • At 6:40 p.m., Blogger theddag said…

    Ef þetta er málið, þá pant fá heimatilbúinn mat þegar ég kem í heimsókn :)

     

Post a Comment

<< Home