Helgublogg

9.7.06

Pilagrimi!!!

Eg skellti mer i pilagrimsferd i gaer til Knock!!! (www.knock-shrine.ie) Thar sem eg er ad skrifa um Mariu Mey og hlutverk hennar i irsku samfelagi og nutima pilagrimsferdir Ira, tha get eg nu ekki annad en farid i svona ferdir sjalf. Thannig ad vid skotuhjuin skelltum okkur i rutuferd med odrum pilagrimsforum til vesturstrandar Irlands, til Knock, thar sem Maria Mey, Josef og Sankti John the Evangelist birtust fimmtan einstaklingum arid 1879. Thetta er thar af leidandi gifurlega heilagur stadur fyrir katholikka og a hverju ari koma thangad um ein og half milljon manns fra ollum heimsalfum. Thetta er samt gifurlega mikid turistabatteri, endalausar budir sem selja minjagripi, baenabond, jesu og mariu myndir, postkort, baekur og endalaust glingur. Og ekki ma gleyma plastfloskunum sem haegt er ad kaupa til ad tappa a heilogu vatni, en thad eru nokkrir kranar a vid og dreif i Knock thar sem haegt er hvorki meira en minna en fa ser sjuss af heilogu vatni og taka med heim!!! Thetta var otruleg upplifun ad sja folkid bidja, endalausar messur og baenahald osfrv. A leidinni i rutunni tha var bedid thrisvar sinnum med baenabondunum, en a leidinni heim var meiri glaumur og glys og folk ad syngja Irska thjodtonlist. Eg set her inn nokkrar myndir, sjon er sogu rikari!!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home