Helgublogg

23.6.06

Um Islendinga

Jaeja, thad er nu ordinn ansi langur timi sidan ad eg hef bloggad enda hefur margt verid i gangi hja mer og verid gifurlega upptekin ad undanfornu. En adur en eg byrja ad segja fra ollu tha lofadi eg nu sma pistli um Islendinga, ekki satt?!!! Islendingar eru fallegt folk en leggja kannski of mikid i utlitid og kemur thad reglulega fram i haum kreditkortafaerslum sem hladast upp i lok manadarins, enda er ein meginregla hins medal Islendings: thetta reddast! Hins vegar er voda litid variation i hvernig folk klaedir sig eda tisku a annad bord, allir vilja vera odruvisi en lenda samt i ad klaeda sig allir eins. Tha geta thessir einstaklingar gagnrynt folk endalaust fyrir klaedaburd sinn og ef einhver fylgir ekki tiskunni tha er hann ekki alveg "inn". Islendingar eru rosalegar tiskufrikur i ollu, klaednadi, mat, tonlist og hreint og beint ollu. Thad er lika alveg otruleg su aratta Islendinga ad flokka folk nidur i stereotypur. Ef einhver klaedir sig eda hegdar ser med vissum haetti tha er su manneskja osjalfratt skilgreind sem "MH-typa", "sjalfstaedisflokkstypa", "Verslotypa", "sportistinn", "Skopparatypan", "bokmenntatypan", "utivistartypan" og thess hattar. Tonlistarahugi er lika talinn skilgreina folk, sa sem hlustar a Sigur Ros er ekki alitinn eiga ad klaedast jakkafotum osfrv. Kynhneigd er lika flokkud nidur, "hommatypan", "lessutypan", "baejarinn", allt til ad skilgreina. Og storf: Ef til daemis einhver vinnur i banka tha er osjalfratt gefin stadalmynd af theirri manneskju, jafnvel af thvi hvernig su manneskja hugsar. Ja og ef folk flokkast ekki i einhverja kategoriu, tha verda Islendingar rugladir i riminu og spyrja sig: undir hvada typuflokk flokkast thu? Og Islendingar gera thetta osjalfratt: ef einhver hefur ahuga a bokmenntum, tha hefur folk tilhneigingar til ad ganga i "sputnik" fotum, Verslonemendur klaeda sig i GK fatnad, allt til ad falla ad stadalimyndinni. Eg held Islendingum yrdi meira ur verki ef their vaeru ekki ad reyna svona mikid ad skilgreina sjalfa sig og adra enda ytir thad bara undir throngsyni. Kurteisi er eitthvad sem liggur a yfirbordi Islendinga, en thegar folk rekst utan i mann eda tredst fram fyrir i bidrod tha er ekkert verid ad bidjast afsokunar, thad tholi eg sko alls ekki!!!
Thad er lika otrulegt hvernig average islenskir karlmenn halda ad thad se sko malid ad vera "roff" og syna helst engar tilfinningar, mar a sko ekki ad vera eins og kerling og fokking grenja, thad er bara harkan, hlusta a X-id og hlaeja hatt. Konur kvarta mjog undan thessu en eg hef margoft heyrt islenskar konur sidan kvarta thegar karlmenn eru mjukir og romantiskir og faera theim blom eda opna fyrir theim dyr ad their seu abyggilega skapahommar eda haldi ad thaer seu ekki faerar til ad opna dyr sjalfar!!! Thetta hef eg i alvoru heyrt, thannig ad eg held ad thessi stadalimynd af hinum harda og lokada islenska karlmanni sem hlusti sko alls ekki a neitt pikupopp og tholi sko ekki ad syna neina einlaegni komi fra konum sjalfum? Hvad haldid thid?

1 Comments:

  • At 9:51 a.m., Blogger Olga said…

    Já sammála hér. Það nú oftast konur sem að ala upp syni sín. Íslenskt kvenfólk er rosalega ólíkt íslenska karlmanninum þannig að ég held að íslenski karlmaðurinn sé bara mjög ruglaður eða "confused" eins og sagt er í enskumælandi löndum.

     

Post a Comment

<< Home