Helgublogg

23.6.06

Frettir af Helgunni

Eg hef haft morg jarn i eldinum ad undanfornu (btw: I have had much iron in the fire lately...hljomar thad ekki faranlega a engilsaxneskunni?!!!). Eg er loksins buin med skolann, er bara ad bida eftir einkunnunum minum. Og sidan masterritgerdin sjalf sem eg tharf ad skila i lok sumarsins, ganga skrif nu fremur haegt ef vaegt er til orda tekid. Eg aetla ad skrifa um pilagrimsferdir nutima-Ira og ahrifamatt Mariu meyjar a lifsmynd katholskra Ira.

Eg var sidan ad vinna a irsk/finnskri thjodfraedi-og bokmenntaradstefnu i haskolanum i Cork i sidustu viku, thetta var 3 daga radstefna og starf mitt folst nu bara i ad vera a stadnum, afhenda baeklinga i hleum osfrv. En eg sat radstefnuna sjalf lika og var thetta mjog skemmtileg og ahugaverd radstefna. Ollum fyrirlesurum, kennurum og okkur sem vorum ad adstoda (nemum i thjodfraedinni) var sidan bodid i svaka kokteilparti i edalkampavinsstofu starfsfolks haskolans, mer leid eins og vaeri komin i adalbordsal Hogwards!! Ekkert sma flott! Sidan forum vid eftir thad ut ad borda a fimm stjornu hotel og thar var endalaust fritt vin og thriggja retta maltid, ji hvad thetta var frabaert.

En eg hef storar frettir ad faera: Eg og Keith erum ad kaupa okkur hus her a Irlandi!!! Thetta er litid saett hus, um 100 fermetrar, sett upp i sveit en samt adeins um 5-10 minutna akstur til naesta kaupstadar. Thad er ca. ein klukkustund og 15 minutna keyrsla til Dublin fra husinu. Og engir nagrannar klesstir upp vid okkur og jafnvel sma spolur i naestu nagranna. Dreifbylid her er samt ekki eins og heima a Islandi, flestir Irar bua i dreifbyli tho ad their vinni i borgum og baejum, og dreifbylid er nu ansi thettbylt, stundum ekki nema faeinir metrar i nagranna thannig ad thetta er oftast eins og thettbyliskjarnar heima a Islandi. Thad er dagodur bilskur a lodinni hja okkur lika og EPLATRE i gardinum!!! Vid erum alsael, algjorlega i skyjunum, en erum ekki buin ad fa afhent enntha, faum afhent eftir ca. manud. Thetta er svo nytilkomid og ekkert sma mikid pappirsflod i kringum ad kaupa hus og saekja um lan, ji, eg hefdi aldrei truad hvad thetta er mikil vinna! Husid er med tveimur svefnherbergjum, vinnuherbergi, eldhusi, storu badherbergi og godri stofu med arin og allt! Eg set myndir a bloggid um leid og vid erum buin ad fa afhenta lykla!!!

1 Comments:

  • At 9:43 a.m., Blogger Olga said…

    Frábærar fréttir. Rosa spennó! Vona að það gangi allt vel með alla pappírsvinnuna. Maður hefur fengið smá sýnishorn af írskri pappírsvinnu, getur verið smá slow á köflum ;)
    Endilega að koma með myndir þegar allt er frágengið.

    Bestu kveðjur
    Olga og Patrick

     

Post a Comment

<< Home