Helgublogg

3.6.06

Eg er nuna a flugvellinum ad bida eftir fluginu aftur til Irlands eftir ad hafa verid i London i sex daga med systur minni og vinkonu hennar. Thad var bara mjog fin ferd en fekk samt ogedslega magapest og gat ekkert bordad i thrja daga tharna uti. Eg hlakka samt rosalega til ad koma aftur heim til Irlands thratt fyrir hardort blogg i gard Irlands i sidasta bloggi. Thad er samt alls ekkert allt omogulegt og folkid i kringum mig a Irlandi flokkast alls ekki allt undir thessa stadalmynd. Irar eru flestir mjog hlytt folk og tilbuid ad gera allt fyrir mann, allavega their sem eru vinir manns. Irar eru lika mjog astridufullir lika, sjaid bara alla tonlistarmennina, rithofundana, leikritaskaldin og irska honnun. Thad vill lika svo vel til ad astridufyllsti, lifsgladasti, gafadasti og hlyjasti einstaklingur sem eg hef kynnst er Iri: hann Keith minn. Hja honum finn eg endalausa uppsprettu lifskrafts og passion for life.

I naesta pistli mun eg fjalla um Islendinga, enda ser madur eigin thjod og tilhneigingar svo mikid betur thegar madur byr erlendis i einhvern tima. Islendingar eru margir afar domhardir, snobbadir og hrokafullir. To be continued...!!!

2 Comments:

  • At 6:31 p.m., Blogger theddag said…

    Íslendingar eru frekir, sjálfsumglaðir og halda að heimurinn snúist í kringum þá. Orð eins og "afsakið" og "fyrirgefðu" er ekki til. Ég fæ alltaf menningarsjokk þegar ég kem aftur heim til Íslands frá útlöndum. Hvað varð um gömlu góðu sveitagestrisnina???

     
  • At 8:57 a.m., Blogger Olga said…

    Já sammála hér. Íslendingar koma dónalega fram við hvorn annan en eru nú samt bestu skinn og hjálpsamir líka.

    Ég er að lesa Sjálfstætt Fólk eins og er. Þar kemur sko íslenski karekterinn rosa sterkt fyrir. Íslendingar hafa ekki breyst það mikið. Karlmennirnir eru hálf heimskir og konurnar fallegar og gáfaðar. Sorry guys...

    Það er nú eitt rosa gott við Ísland samt að þetta er lítil þjóð og allir eru á sömu bylgjulend. 95% landsmanna gera sömu hlutina. Halda upp á jólin, fara í útilegur á sumrin, drekka sig fulla um helgar og vinna eins og andskotinn svo þeir hafi efni á Plasma sjónvarpinu og símanum sem getur tengst gervihnattstöð og tekið myndir af jörðinni. Maður veit hvar maður stendur með Íslendinginn.

     

Post a Comment

<< Home