27.7.06

Husid thar sem vid buum i hja brodur Keith, vid buum i hlutanum thar sem blaa hurdin er. Hinum megin er snyrtistofa thannig ad thad er stutt ad fara i manicure!! Opni glugginn uppi er thar sem vinnuherbergid er thar sem eg sit einmitt nuna vid tolvuna!!! vid hlidina a thvi efst i horninu til haegri er svefnherbergisglugginn okkar!

Eg er skolasystir James Bond!!!

Jamms, thad er satt, hann Pierce Brosnan, sjalfur James Bond, var ad utskrifast fyrir stuttu ur UCC, haskolanum sem eg er lika i!!! Ja, vid hittumst stundum yfir kaffi og svona, hann er ad reyna ad koma mer ad sem naestu Bond-gellunni... Madur er audvitad bara i haskolum thar sem fraega folkid er, thokkalega!
24.7.06
Aukaverkanir!!!
I dag thykir mer fremur kalt enda er "bara" 23 stiga hiti, midad vid yfir 30 gradurnar sem eru bunar ad vera herna lengi. Vonandi ad moskitoflugurnar drepist bara og lifni aldrei vid aftur.
Eg er buin ad vera a ofnaemislyfjum ut af bitunum nuna i 10 daga og er oll ad koma til. I gaerkvold var eg ad lesa fylgisedilinn af thessum ofnaemislyfjum vardandi aukaverkanir og var thad skemmtilesning svo mikil, ad eg helt eg aetladi ad pissa a mig af hlatri!!! Eg verd her ad lata flakka med thessar aukaverkanir:
#may cause drowsiness. if you feel drowsy or tired, do not drive or operated machinery
#some people may get an upset tummy, have blurred vision, headaches, become jaudiced (go yellow), have difficulty in passing water or have muscular inco-ordination
#rarely some people may feel their heart beating faster, have chest tightness or feel dizzy
#allergic reactions (e.g. rash, itching), ringing in the ears, blood problems, irritability or nightmares can very occasionally occur
#although very rare, elderly people may occasionally become confused or children become excitable.
thad sem mer finnst fyndnast, er ad imynda mer einhvern sem faer flestar thessar aukaverkanir a sama tima!!! Hugsid ykkur gamlan mann, sem er alveg "confused" og veit ekkert hver hann er eda hvar hann er, ad drepast ur hausverk, med hringingu a fullu i eyrunum, allur ut i utbrotum undan toflunum, og i thokkabot heidgulur!!!!! hahahahahahahahahaha!!!!!
En rusinan i pylsuendanum er ad i lok fylgisedilsins segir: "Remember: this medicine is for YOU"!!!!! Thetta eru greinilega leidbeiningar fyrir gamalmennin sem eru alveg confused eftir thetta ofnaemislyf!!!
Eg er buin ad vera a ofnaemislyfjum ut af bitunum nuna i 10 daga og er oll ad koma til. I gaerkvold var eg ad lesa fylgisedilinn af thessum ofnaemislyfjum vardandi aukaverkanir og var thad skemmtilesning svo mikil, ad eg helt eg aetladi ad pissa a mig af hlatri!!! Eg verd her ad lata flakka med thessar aukaverkanir:
#may cause drowsiness. if you feel drowsy or tired, do not drive or operated machinery
#some people may get an upset tummy, have blurred vision, headaches, become jaudiced (go yellow), have difficulty in passing water or have muscular inco-ordination
#rarely some people may feel their heart beating faster, have chest tightness or feel dizzy
#allergic reactions (e.g. rash, itching), ringing in the ears, blood problems, irritability or nightmares can very occasionally occur
#although very rare, elderly people may occasionally become confused or children become excitable.
thad sem mer finnst fyndnast, er ad imynda mer einhvern sem faer flestar thessar aukaverkanir a sama tima!!! Hugsid ykkur gamlan mann, sem er alveg "confused" og veit ekkert hver hann er eda hvar hann er, ad drepast ur hausverk, med hringingu a fullu i eyrunum, allur ut i utbrotum undan toflunum, og i thokkabot heidgulur!!!!! hahahahahahahahahaha!!!!!
En rusinan i pylsuendanum er ad i lok fylgisedilsins segir: "Remember: this medicine is for YOU"!!!!! Thetta eru greinilega leidbeiningar fyrir gamalmennin sem eru alveg confused eftir thetta ofnaemislyf!!!
23.7.06
Haskolinn minn i Cork!






Eg fann nokkrar myndir af netinu sem syna UCC, haskolann sem eg er i i Cork. Haskolasvaedid er afskaplega flott, veit ekki af hverju eg hef aldrei tekid myndvel med mer i skolann. Allavega, geri thad naest. Fullt af flottum, gomlum byggingum. Hins vegar er fjoldi nemenda svo mikill, ad haskolinn leigir ut byggingar hingad og thangad i baenum undir haskolann, svona svipad og i HI.
19.7.06
Moskitos sucks...blood...
Eg er ad kafna ur hita, thad er besta lysingin a mer i dag. Her er buid ad vera rosalega hitabylgja i viku, en thad verdur alltaf heitara og heitara. I gaer maeldist 32 stiga hiti, sem er thad heitasta sem maelst hefur a Irlandi i tugi ara. Thad er svipadur hiti i dag, svakaleg molla. Eg var bitin svo rosalega af moskitoflugum um helgina a fotunum, er oll stokkbolgin og kladinn er svakalegur, gat ekkert sofid fyrstu tvaer naeturnar af svona lika sarsauka-klada. Thessu fylgdi hiti og svona raenuleysi fyrst en er oll ad koma til (aetli thetta se ekki vestraena utgafan af malariu) Er med 15 stungur a fotunum, oj, thetta er svo vont. En eg lifi bara a ofnaemistoflum, verkjastillandi og aloe vera kremi sem eg skelli a blodrurnar. For til laeknis og hann sagdi ad ekkert vaeri haegt ad gera nema bara vera tholinmodur og bida i NOKKRAR VIKUR!!! Jeminn, eg er greinilega kjorid fornarlamb moskitoflugna thvi islendingar eru ekki vanir svona kvikindum og hafa thvi engin motefni i blodinu fyrir theim.
Eg hefdi aldrei truad thessu, en i dag sakna eg kuldans a Islandi!!! Bless i bili, aetla ad fa mer sodavatn og stinga hofdinu i frystikistuna...heyrumst!!!
Eg hefdi aldrei truad thessu, en i dag sakna eg kuldans a Islandi!!! Bless i bili, aetla ad fa mer sodavatn og stinga hofdinu i frystikistuna...heyrumst!!!
10.7.06
Breakfast on Pluto
Eg sa frabaera mynd i gaerkvoldi sem eg tok a leigu, su mynd heitir Breakfast on Pluto og er irsk mynd. Thetta er skemmtilegasta, besta, fyndnasta, frumlegasta og snilldarlegasta mynd sem eg hef lengi sed!!! Frabaerir leikarar og frabaer soguthradur. Eg aetla ekki ad segja ykkur of mikid um hana, radlegg ykkur bara ad taka hana a leigu sem fyrst og sja hana.