Helgublogg

19.7.06

Moskitos sucks...blood...

Eg er ad kafna ur hita, thad er besta lysingin a mer i dag. Her er buid ad vera rosalega hitabylgja i viku, en thad verdur alltaf heitara og heitara. I gaer maeldist 32 stiga hiti, sem er thad heitasta sem maelst hefur a Irlandi i tugi ara. Thad er svipadur hiti i dag, svakaleg molla. Eg var bitin svo rosalega af moskitoflugum um helgina a fotunum, er oll stokkbolgin og kladinn er svakalegur, gat ekkert sofid fyrstu tvaer naeturnar af svona lika sarsauka-klada. Thessu fylgdi hiti og svona raenuleysi fyrst en er oll ad koma til (aetli thetta se ekki vestraena utgafan af malariu) Er med 15 stungur a fotunum, oj, thetta er svo vont. En eg lifi bara a ofnaemistoflum, verkjastillandi og aloe vera kremi sem eg skelli a blodrurnar. For til laeknis og hann sagdi ad ekkert vaeri haegt ad gera nema bara vera tholinmodur og bida i NOKKRAR VIKUR!!! Jeminn, eg er greinilega kjorid fornarlamb moskitoflugna thvi islendingar eru ekki vanir svona kvikindum og hafa thvi engin motefni i blodinu fyrir theim.
Eg hefdi aldrei truad thessu, en i dag sakna eg kuldans a Islandi!!! Bless i bili, aetla ad fa mer sodavatn og stinga hofdinu i frystikistuna...heyrumst!!!

3 Comments:

  • At 9:14 a.m., Blogger Olga said…

    Já kannast við þessi moskítobit. Íslendingar er ekki með ónæmi fyrir þeim eins og flestir aðrir. Ég hef reyndar aldrei orðið veik en kannast við að vera öll rauð og bólgin og já kláðin, kláðin.....

     
  • At 9:25 p.m., Blogger theddag said…

    Er líka komin heim frá moskítóflugum. Eitt gott heimilisráð, settu edik (vinegar) á bitin).

     
  • At 3:19 p.m., Blogger Bjorkin said…

    Usssuuss ekki gott að heyra :(

    kv.Ásta Björk

     

Post a Comment

<< Home