Haskolinn minn i Cork!






Eg fann nokkrar myndir af netinu sem syna UCC, haskolann sem eg er i i Cork. Haskolasvaedid er afskaplega flott, veit ekki af hverju eg hef aldrei tekid myndvel med mer i skolann. Allavega, geri thad naest. Fullt af flottum, gomlum byggingum. Hins vegar er fjoldi nemenda svo mikill, ad haskolinn leigir ut byggingar hingad og thangad i baenum undir haskolann, svona svipad og i HI.
1 Comments:
At 6:57 p.m.,
theddag said…
Já ég skil ekkert í þér að taka ekki myndavélina með þér í skólann, notaðu tækifærið meðan þú getur ;)
Post a Comment
<< Home