Helgublogg

24.7.06

Aukaverkanir!!!

I dag thykir mer fremur kalt enda er "bara" 23 stiga hiti, midad vid yfir 30 gradurnar sem eru bunar ad vera herna lengi. Vonandi ad moskitoflugurnar drepist bara og lifni aldrei vid aftur.
Eg er buin ad vera a ofnaemislyfjum ut af bitunum nuna i 10 daga og er oll ad koma til. I gaerkvold var eg ad lesa fylgisedilinn af thessum ofnaemislyfjum vardandi aukaverkanir og var thad skemmtilesning svo mikil, ad eg helt eg aetladi ad pissa a mig af hlatri!!! Eg verd her ad lata flakka med thessar aukaverkanir:

#may cause drowsiness. if you feel drowsy or tired, do not drive or operated machinery
#some people may get an upset tummy, have blurred vision, headaches, become jaudiced (go yellow), have difficulty in passing water or have muscular inco-ordination
#rarely some people may feel their heart beating faster, have chest tightness or feel dizzy
#allergic reactions (e.g. rash, itching), ringing in the ears, blood problems, irritability or nightmares can very occasionally occur
#although very rare, elderly people may occasionally become confused or children become excitable.

thad sem mer finnst fyndnast, er ad imynda mer einhvern sem faer flestar thessar aukaverkanir a sama tima!!! Hugsid ykkur gamlan mann, sem er alveg "confused" og veit ekkert hver hann er eda hvar hann er, ad drepast ur hausverk, med hringingu a fullu i eyrunum, allur ut i utbrotum undan toflunum, og i thokkabot heidgulur!!!!! hahahahahahahahahaha!!!!!
En rusinan i pylsuendanum er ad i lok fylgisedilsins segir: "Remember: this medicine is for YOU"!!!!! Thetta eru greinilega leidbeiningar fyrir gamalmennin sem eru alveg confused eftir thetta ofnaemislyf!!!

3 Comments:

  • At 5:36 a.m., Blogger Olga said…

    Það hljómar eins og aukaverkanirnar af þessum lyfjum séu mun verri heldur en moskíóbitinn sjálf ;)
    Sendu mér heima-símanúmerið hjá þér Helga (ég er með gemsa númerið þitt) og það er aldrei að vita nema maður bjalli í þig við tækifæri.
    Heimasíminn hjá okkur er:
    (+61) 3 5331 7945

     
  • At 7:56 p.m., Blogger theddag said…

    Hahahahah, karl greyið myndi ég þá segja!

    Hvað heitir aftur bærinn þar sem þú býrð, er að reyna að fletta þessu upp á google maps (www.maps.google.com).

    Einnig...hvernig er best að heimsækja þig? Fljúga til London og þaðan til Dublin? Með Iceland Express? Hef reyndar ekki efni á að heimsækja þig þetta árið :(

     
  • At 10:30 p.m., Blogger Helga said…

    baerinn sem eg by i heitir edenderry, um 45 km fra Dublin. Thannig ad best er ad fljuga fyrst til London og sidan til dublin. Thad eru nu einhver bein flug til islands, en held ad thau seu nu frekar dyr allflest. Vona ad thu komir i heimsokn a naesta ari, allavega adur en eg flyt aftur heim!!!:)

     

Post a Comment

<< Home