Helgublogg

25.6.06


"wild thing, you make my heart sing, you make everything, grooving..." Posted by Picasa

kona afmaelisbarnsins i sixties girnum med fake augnhar og alles!!! Posted by Picasa

Afmaelisgaurinn (thessi med afrogreidsluna!) i godum gir i karaoke (takid eftir james dean til haegri!!) Posted by Picasa

Moi Posted by Picasa

The sixties rocks!!!  Posted by Picasa

Babydolls and wanna-be pimps!!!

Eg for i frabaert parti a fostudagskvoldid. Kunningi okkar var ad halda upp a fertugsafmaeli sitt og var themad Sixties and Seventies. Thetta var aedi, karaoke og allt, eg dressadi mig upp i sixties girinn, afmaelisbarnid sjalft var klaeddur eins og eitthvad ur Seventies showinu. Reyndar gat eg ekki tekid margar myndir, batteriin runnu ut i midju kafi. En eg sendi her allavega myndir af mer og afmaelisbarninu honum Dave og konunni hans, hun var voda saet sixties gella.

23.6.06

Frettir af Helgunni

Eg hef haft morg jarn i eldinum ad undanfornu (btw: I have had much iron in the fire lately...hljomar thad ekki faranlega a engilsaxneskunni?!!!). Eg er loksins buin med skolann, er bara ad bida eftir einkunnunum minum. Og sidan masterritgerdin sjalf sem eg tharf ad skila i lok sumarsins, ganga skrif nu fremur haegt ef vaegt er til orda tekid. Eg aetla ad skrifa um pilagrimsferdir nutima-Ira og ahrifamatt Mariu meyjar a lifsmynd katholskra Ira.

Eg var sidan ad vinna a irsk/finnskri thjodfraedi-og bokmenntaradstefnu i haskolanum i Cork i sidustu viku, thetta var 3 daga radstefna og starf mitt folst nu bara i ad vera a stadnum, afhenda baeklinga i hleum osfrv. En eg sat radstefnuna sjalf lika og var thetta mjog skemmtileg og ahugaverd radstefna. Ollum fyrirlesurum, kennurum og okkur sem vorum ad adstoda (nemum i thjodfraedinni) var sidan bodid i svaka kokteilparti i edalkampavinsstofu starfsfolks haskolans, mer leid eins og vaeri komin i adalbordsal Hogwards!! Ekkert sma flott! Sidan forum vid eftir thad ut ad borda a fimm stjornu hotel og thar var endalaust fritt vin og thriggja retta maltid, ji hvad thetta var frabaert.

En eg hef storar frettir ad faera: Eg og Keith erum ad kaupa okkur hus her a Irlandi!!! Thetta er litid saett hus, um 100 fermetrar, sett upp i sveit en samt adeins um 5-10 minutna akstur til naesta kaupstadar. Thad er ca. ein klukkustund og 15 minutna keyrsla til Dublin fra husinu. Og engir nagrannar klesstir upp vid okkur og jafnvel sma spolur i naestu nagranna. Dreifbylid her er samt ekki eins og heima a Islandi, flestir Irar bua i dreifbyli tho ad their vinni i borgum og baejum, og dreifbylid er nu ansi thettbylt, stundum ekki nema faeinir metrar i nagranna thannig ad thetta er oftast eins og thettbyliskjarnar heima a Islandi. Thad er dagodur bilskur a lodinni hja okkur lika og EPLATRE i gardinum!!! Vid erum alsael, algjorlega i skyjunum, en erum ekki buin ad fa afhent enntha, faum afhent eftir ca. manud. Thetta er svo nytilkomid og ekkert sma mikid pappirsflod i kringum ad kaupa hus og saekja um lan, ji, eg hefdi aldrei truad hvad thetta er mikil vinna! Husid er med tveimur svefnherbergjum, vinnuherbergi, eldhusi, storu badherbergi og godri stofu med arin og allt! Eg set myndir a bloggid um leid og vid erum buin ad fa afhenta lykla!!!

Um Islendinga

Jaeja, thad er nu ordinn ansi langur timi sidan ad eg hef bloggad enda hefur margt verid i gangi hja mer og verid gifurlega upptekin ad undanfornu. En adur en eg byrja ad segja fra ollu tha lofadi eg nu sma pistli um Islendinga, ekki satt?!!! Islendingar eru fallegt folk en leggja kannski of mikid i utlitid og kemur thad reglulega fram i haum kreditkortafaerslum sem hladast upp i lok manadarins, enda er ein meginregla hins medal Islendings: thetta reddast! Hins vegar er voda litid variation i hvernig folk klaedir sig eda tisku a annad bord, allir vilja vera odruvisi en lenda samt i ad klaeda sig allir eins. Tha geta thessir einstaklingar gagnrynt folk endalaust fyrir klaedaburd sinn og ef einhver fylgir ekki tiskunni tha er hann ekki alveg "inn". Islendingar eru rosalegar tiskufrikur i ollu, klaednadi, mat, tonlist og hreint og beint ollu. Thad er lika alveg otruleg su aratta Islendinga ad flokka folk nidur i stereotypur. Ef einhver klaedir sig eda hegdar ser med vissum haetti tha er su manneskja osjalfratt skilgreind sem "MH-typa", "sjalfstaedisflokkstypa", "Verslotypa", "sportistinn", "Skopparatypan", "bokmenntatypan", "utivistartypan" og thess hattar. Tonlistarahugi er lika talinn skilgreina folk, sa sem hlustar a Sigur Ros er ekki alitinn eiga ad klaedast jakkafotum osfrv. Kynhneigd er lika flokkud nidur, "hommatypan", "lessutypan", "baejarinn", allt til ad skilgreina. Og storf: Ef til daemis einhver vinnur i banka tha er osjalfratt gefin stadalmynd af theirri manneskju, jafnvel af thvi hvernig su manneskja hugsar. Ja og ef folk flokkast ekki i einhverja kategoriu, tha verda Islendingar rugladir i riminu og spyrja sig: undir hvada typuflokk flokkast thu? Og Islendingar gera thetta osjalfratt: ef einhver hefur ahuga a bokmenntum, tha hefur folk tilhneigingar til ad ganga i "sputnik" fotum, Verslonemendur klaeda sig i GK fatnad, allt til ad falla ad stadalimyndinni. Eg held Islendingum yrdi meira ur verki ef their vaeru ekki ad reyna svona mikid ad skilgreina sjalfa sig og adra enda ytir thad bara undir throngsyni. Kurteisi er eitthvad sem liggur a yfirbordi Islendinga, en thegar folk rekst utan i mann eda tredst fram fyrir i bidrod tha er ekkert verid ad bidjast afsokunar, thad tholi eg sko alls ekki!!!
Thad er lika otrulegt hvernig average islenskir karlmenn halda ad thad se sko malid ad vera "roff" og syna helst engar tilfinningar, mar a sko ekki ad vera eins og kerling og fokking grenja, thad er bara harkan, hlusta a X-id og hlaeja hatt. Konur kvarta mjog undan thessu en eg hef margoft heyrt islenskar konur sidan kvarta thegar karlmenn eru mjukir og romantiskir og faera theim blom eda opna fyrir theim dyr ad their seu abyggilega skapahommar eda haldi ad thaer seu ekki faerar til ad opna dyr sjalfar!!! Thetta hef eg i alvoru heyrt, thannig ad eg held ad thessi stadalimynd af hinum harda og lokada islenska karlmanni sem hlusti sko alls ekki a neitt pikupopp og tholi sko ekki ad syna neina einlaegni komi fra konum sjalfum? Hvad haldid thid?

3.6.06

Eg er nuna a flugvellinum ad bida eftir fluginu aftur til Irlands eftir ad hafa verid i London i sex daga med systur minni og vinkonu hennar. Thad var bara mjog fin ferd en fekk samt ogedslega magapest og gat ekkert bordad i thrja daga tharna uti. Eg hlakka samt rosalega til ad koma aftur heim til Irlands thratt fyrir hardort blogg i gard Irlands i sidasta bloggi. Thad er samt alls ekkert allt omogulegt og folkid i kringum mig a Irlandi flokkast alls ekki allt undir thessa stadalmynd. Irar eru flestir mjog hlytt folk og tilbuid ad gera allt fyrir mann, allavega their sem eru vinir manns. Irar eru lika mjog astridufullir lika, sjaid bara alla tonlistarmennina, rithofundana, leikritaskaldin og irska honnun. Thad vill lika svo vel til ad astridufyllsti, lifsgladasti, gafadasti og hlyjasti einstaklingur sem eg hef kynnst er Iri: hann Keith minn. Hja honum finn eg endalausa uppsprettu lifskrafts og passion for life.

I naesta pistli mun eg fjalla um Islendinga, enda ser madur eigin thjod og tilhneigingar svo mikid betur thegar madur byr erlendis i einhvern tima. Islendingar eru margir afar domhardir, snobbadir og hrokafullir. To be continued...!!!