Helgublogg

16.11.06

Frettir af eyjunni graenu

Ja, eg er maett a ny eftir langt hle! Thad er buid ad vera svo mikid um ad vera hja mer ad undanfornu og enn reyndar, dagskrain thettskipud a hverjum degi. Vid erum buin ad vera ad gera husid okkar buhaeft og er thad bara ordid mjog kosi og lidur okkur bara mjog vel i thvi, thad litla sem vid erum heima thessa dagana. Torfbrennslan er farin ad venjast en thad tekur tima ad venjast thvi ad kveikja eld inni i husinu sinu a hverjum degi til ad koma hushita og vatnshitanum af stad. og a halftima fresti thurfum vid ad baeta torfi a eldinn. Ja, thetta er sko ansi mikid pul thetta torf!

Foreldrar minir og systir komu i ruma viku heimsokn i lok oktober og mikid rosalega var gaman ad hafa thau, thetta var alveg frabaert. Foreldrar minir voru nu ordin algjorir torfmeistarar thegar thau foru, rosa dugleg ad kynda upp!!!

Eg er alltaf ad kenna a midvikudogum nidri i Cork og finnst mer thad algjor aedi! Thetta er samt ansi strembid, tharf ad vakna klukkan sex a midvikudagsmorgnum, fara med keith i halftima i bil i veg fyrir lest, sitja i lest nidur til cork i tvo og halfan tima, kenna fra kl. 11 til 15 stanslaust, fundir venjulega eftir thad, engin lest fyrr en kl. 19:30 svo eg er yfirleitt komin heim um kl. 23:00. Ja, langir dagar en aedislegt ad fa ad kenna sitt eigid fag sem madur hefur ahuga a, og eitthvad sem nemendurnir hafa lika ahuga a. Allt annar munur ad kenna thegar folk er a stadnum vegna ahuga a efninu, ekki bara af skylduraekni.

Eg er sidan ad leika i leikriti! Thetta er leikhopur herna i baenum Edenderry thar sem vid bjuggum hja brodur keith. Aefingar eru a hverju thridjudags og fimmtudagskvoldi, 3 tima i senn, svaka pul en rosalega skemmtilegt. Thetta er gamanleikrit, ogedslega fyndid, og verdur synt a leiklistarhatid dagana 27. og 28. november. Eg leik nokkud stort hlutverk, er svona algjor ljoska i leikritinu!!!

Er lika ad vinna a skrifstofu fjora daga i viku thannig ad vikan er thettskipud, get ekki bedid eftir helgunum og fa adeins ad sja manninn minn og slappa af.

Satum uppi med kott i nokkra daga um daginn en sem betur fer baudst einn madur til ad taka hann ad ser. Er med ofnaemi fyrir kottum og ad auki er eg ekki mikill kattaraddaandi. Vorkenndi svo samt thessu litla greyi, vid keith komum okkur samt saman um ad thetta vaeri annad hvort villikottur eda ad kattargreyid hefdi ordid fyrir einhverju hraedilegu "trauma" thvi hann var svo trylltur eitthvad og sjokkeradur.

Eg mun utskrifast ur masternum 13. desember, med svona svartan flatann hatt og skikkju og alles, svona eins og i amerisku myndunum!!! (eins og i Legally Blonde 1 i endasenunni!)

Kem til Islands 19.des og hlakka obaerilega til! Vaknadi kl. sex i morgun i svakalegu jolaskapi!

Lofa nu ad blogga adeins oftar a naestunni, thangad til: hafid thad gott!

1 Comments:

  • At 10:57 p.m., Blogger Olga said…

    Gaman ad fa tig aftur i heim bloggsins. Tad er mikid ad gera hja ter, en hljomar nu samt eins og tu sert ad skemmta ter vel :)

    Bidjum ad heilsa Keith
    Olga og Patrick

     

Post a Comment

<< Home