Helgublogg

13.3.07

And John Baldwin Hannibalson went over there...!!!

Snilld gerdist i dag!!!

Eg er nybyrjud ad vinna i supermarkadi, Lidl (www.lidl.ie) en anyway, segi ykkur fra thvi seinna, en algjor snilld gerdist i dag. Eg var ad afgreida eina konu sem var greinilega af erlendu bergi brotin. Her kemur samtalid:

Kona: Where are you from?
Helga: I am from Iceland
Kona: Oh, Iceland, a great nation, first nation to recognise freedom of my country, Lithuania. Se so thankful to Icelandic nation, very good! Og eg hahhaahhaha inni i mer thvi eg sa bara fyrir mer Thule auglysingarnar sem greinilega hafa komist til skila!!! ;) Tharna med ad John Baldwin Hannibalsson went over there and recognised it himself!!! Algjor snilld!!!!

5.3.07

Pistill dagsins

Ef thid haldid ad heilbrigdisthjonustan a Islandi se slaem, tha skjatlast ykkur hrapalega. Allavega midad vid Irland. Madur ser svo vel hvad grasid er ekkert graenna hinum megin thegar madur byr erlendis i einhvern tima. Thannig ad Islendingar, haettid ad kvarta, thid hafid thad rosalega gott, haettid bara ad eyda yfir efni fram og tha myndud thid kannski sja meiri pening.

En svo eg haldi mig nu vid pistil dagsins: eg aetladi ad fara til laeknis i morgun a laeknastofu sem eg fer oftast a. Gafst reyndar upp a ad bida thvi thad voru billjon manns ad bida a undan mer. Konan i afgreidslunni snappadi thegar eg spurdi hana hversu margir vaeru a undan mer og vard bara brjalud og fannst thetta nu svakalegur yfirgangur af mer!
Allavega, laeknastofur her eru yfirleitt svona half-einkareknar (heimilislaeknastofur), tha reknar yfirleitt bara af einum heimilislaekni i venjulegu heimahusi. Yfirleitt eru thessi hus gomul, eins og thetta tiltekna hus thar sem eg fer til laeknis. I fyrsta lagi tharf madur ad byrja a ad fara upp stiga thegar komid er inn, teppalagdan stiga by the way. Allt husid er teppalagt. A efri haedinni er laeknastofan sjalf. Bidstofan er gomul setustofa sem hefur verid yfirfaerd yfir i ad vera bidstofa. I naesta herbergi vid (liklega gamalt svefnherbergi) er afgreidslan, og thar er ekkert tolvukerfi, oll skjol og upplysingar sjuklinga eru bara i hillum bak vid afgreidslubordid. Thegar eg stod a ganginum og beid i von um ad komast ad, tha sa eg konguloarvefi i loftinu og svona rykvefi, ljosakronan var nanast svort af ryki, husid iskalt, og allt teppalagt med gomlu blettottu teppi. Meira ad segja inni hja laekninum er golfid teppalagt. Get ekki annad en imyndad mer alla syklana sem eru i loftinu tharna og thad er ein astaeda thess sem eg fordast ad fara til laeknis her. Onnur astaeda fyrir ad eg fer sjaldan til laeknis er ad hvert vidtal til heimilislaeknis kostar 5000 kronur, takk fyrir.

Thannig ad kaeru samlandar, haettid thessu kvarti, heilbrigdiskerfid heima er ekki svo slaemt!!!

6.2.07

Jamm og Jaeja

Hae, sma pasa fra bloggskrifum, mikid ad gera, adallega i ad vera veik med einhverjar endalausar flensur. Ordin threytt a vetrinum og ollum rakanum, langar annad hvort i almennilegt frost og vetrarhorku eda sol og blidu.
Hef samt komist ad ymsum adferdum til ad letta lundina sem eg maeli eindregid med:

1. Horfa a Little Miss Sunshine myndina
2. Hlusta a Lay Low
3. sprengja plastbolur a fodrudum umslogum
4. skoda landakort og akveda hvert madur vill einhvern timann fara i ferdalag
5. Horfa a Life Aquatic with Steve Zissou
6. Moka torfi/mo i poka (thad er nefnilega svo leidinlegt ad madur kemst i svo vont skap ad thad verdur fyndid a endanum og endar i godu skapi!)
7. borda Noa Sirius Sukkuladirusinur (ekki bara eina eda tvaer heldur helst halfan kassa eda meira!)
8. strida mordodum hundum nagrannans
9. dansa salsa vid islenskan rimnasong

Sa eitthvad af thessum Evrovision logum islensku, og jeminn eini, annad eins samansafn af slaemri lagasmid og song. Ekki anaegd med Islenska evrovisionskopun i ar. Fuss!!!

15.12.06

Hae!!! Eg utskrifadist a midvikudaginn fra UCC og thetta var bara einn besti dagur lifs mins!!! Thetta var sko algjort aedi og langar mig ad deila her nokkrum myndum fra deginum med ykkur.  Posted by Picasa
her er nu verid ad dressa mann upp i uniformid! Posted by Picasa
Min ad taka vid skirteininu uppi a svidi Posted by Picasa
Eg og Steinunn i godum gir ! Posted by Picasa
thad var frekar hvasst eins og ma sja a sveiflandi skikkjunni!!! Posted by Picasa
vid skotuhjuin Posted by Picasa
Me again Posted by Picasa
Keith med Fru Master!!! Posted by Picasa
Thetta var frabaer dagur i alla stadi og langadi mig bara mest aldrei ad skila outfittinu til baka!!! Litirnir a hettunni fara eftir utskriftarstigi og allir masternemar voru i eins dressi. Vid sjaumst um jolin!!!  Posted by Picasa

30.11.06

Eg sendi ykkur her nokkrar myndir af leikritinu sem vid frumsyndum a manudag og thridjudag. Thetta var alveg frabaert og gekk okkur rosalega vel og var lofad i hastert eftir leikritid! Vid syndum leikritid a leikritahatid og thotti okkar verk best og skemmtilegast, enda ogedslega fyndid leikrit!!! Ahorfendur hlogu mikid og gekk thess vegna miklu betur ad leika thegar madur heyrdi ad salurinn var ad fila verkid. Anyway, thetta var tekid upp a video thannig ad eg fae dvd upptoku af verkinu sidar!!! Posted by Picasa
vid i leikritinu ad undirbua leikrit!!! Posted by Picasa
Oll alveg hissa i leikritinu!!! Thetta var leikrit um leikhop ad undirbua leikrit!!! Semsagt: leikrit um leikrit!!! Posted by Picasa
Gary sem Bernard smidur, Eg sem Joyce ofurljoska, Damien sem Gordon og Monica sem Margareth Posted by Picasa
Helga AKA Joyce AKA dizzy blonde!!!  Posted by Picasa
Leikritid i fullum gangi!  Posted by Picasa
Gary, eg, Damien og Monica i hlutverkum okkar i leikritinu :) Posted by Picasa

16.11.06

Frettir af eyjunni graenu

Ja, eg er maett a ny eftir langt hle! Thad er buid ad vera svo mikid um ad vera hja mer ad undanfornu og enn reyndar, dagskrain thettskipud a hverjum degi. Vid erum buin ad vera ad gera husid okkar buhaeft og er thad bara ordid mjog kosi og lidur okkur bara mjog vel i thvi, thad litla sem vid erum heima thessa dagana. Torfbrennslan er farin ad venjast en thad tekur tima ad venjast thvi ad kveikja eld inni i husinu sinu a hverjum degi til ad koma hushita og vatnshitanum af stad. og a halftima fresti thurfum vid ad baeta torfi a eldinn. Ja, thetta er sko ansi mikid pul thetta torf!

Foreldrar minir og systir komu i ruma viku heimsokn i lok oktober og mikid rosalega var gaman ad hafa thau, thetta var alveg frabaert. Foreldrar minir voru nu ordin algjorir torfmeistarar thegar thau foru, rosa dugleg ad kynda upp!!!

Eg er alltaf ad kenna a midvikudogum nidri i Cork og finnst mer thad algjor aedi! Thetta er samt ansi strembid, tharf ad vakna klukkan sex a midvikudagsmorgnum, fara med keith i halftima i bil i veg fyrir lest, sitja i lest nidur til cork i tvo og halfan tima, kenna fra kl. 11 til 15 stanslaust, fundir venjulega eftir thad, engin lest fyrr en kl. 19:30 svo eg er yfirleitt komin heim um kl. 23:00. Ja, langir dagar en aedislegt ad fa ad kenna sitt eigid fag sem madur hefur ahuga a, og eitthvad sem nemendurnir hafa lika ahuga a. Allt annar munur ad kenna thegar folk er a stadnum vegna ahuga a efninu, ekki bara af skylduraekni.

Eg er sidan ad leika i leikriti! Thetta er leikhopur herna i baenum Edenderry thar sem vid bjuggum hja brodur keith. Aefingar eru a hverju thridjudags og fimmtudagskvoldi, 3 tima i senn, svaka pul en rosalega skemmtilegt. Thetta er gamanleikrit, ogedslega fyndid, og verdur synt a leiklistarhatid dagana 27. og 28. november. Eg leik nokkud stort hlutverk, er svona algjor ljoska i leikritinu!!!

Er lika ad vinna a skrifstofu fjora daga i viku thannig ad vikan er thettskipud, get ekki bedid eftir helgunum og fa adeins ad sja manninn minn og slappa af.

Satum uppi med kott i nokkra daga um daginn en sem betur fer baudst einn madur til ad taka hann ad ser. Er med ofnaemi fyrir kottum og ad auki er eg ekki mikill kattaraddaandi. Vorkenndi svo samt thessu litla greyi, vid keith komum okkur samt saman um ad thetta vaeri annad hvort villikottur eda ad kattargreyid hefdi ordid fyrir einhverju hraedilegu "trauma" thvi hann var svo trylltur eitthvad og sjokkeradur.

Eg mun utskrifast ur masternum 13. desember, med svona svartan flatann hatt og skikkju og alles, svona eins og i amerisku myndunum!!! (eins og i Legally Blonde 1 i endasenunni!)

Kem til Islands 19.des og hlakka obaerilega til! Vaknadi kl. sex i morgun i svakalegu jolaskapi!

Lofa nu ad blogga adeins oftar a naestunni, thangad til: hafid thad gott!

4.10.06

Buin med master ritgerdina!!!

Eg klaradi masterritgerdina i nott, eftir mikla, eiginlega stanslausa vinnutorn undanfarnar vikur. Eg er thar af leidandi dauduppgefin en otrulega hamingjusom med ad vera buin med hana. Eg er thar med buin med masternamid !!! Jibbiiii !!!

Verd nuna ad fara ad halla hofdi enda augnalokin ordin eins og bly (hljomar eins og Eurovisionlag fordum daga...!)

Goda nott, sofid rott, eg mun allavega sofna vaert og ahyggjulaus og loksins ekki med einhverjar setningar ur ritgerdinni i hausnum!