Helgublogg

27.3.06

I have arrived again...!

Hallo allir! Er komin a bloggid a ny, er reyndar ekki i tolvunni minni nuna thannig ad eg nenni ekki ad reyna ad finna ut hvernig a ad setja inn islenska stafi. Allavega, eg er a gedveiku spani i naminu, tvaer ritgerdir eftir til ad skila fyrir paska, sidan profin og sidan masterritgerdin, o mae godd. En allavega, timarnir eru bunir thannig ad eg tharf ekkert ad maeta i skolann aftur.
Eg er ordin spennt fyrir Eurovision og audvitad fylgist eg med a www.eurovision.tv. Myndbandid og textinn med Silviu Night er frabaert algjorlega enda ekki vid odru ad buast og audvitad held eg med henni. Mer finnst danska lagid lika svolitid kul, og strakurinn sem syngur fyrir Russland er thokkalega saetur! Takid eftir stelpunni fra Belgiu, thad er eins og brunkukremsverksmidja hafi radist a hana og sprungid ut um allt a hana, jesus, manneskjan er eins og appelsina!

Saedis systir er ad fara ad fermast 9.april, a afmaelinu minu!!! Ja, eg er semsagt ad koma til landsins, lendi thann 5. og fer aftur 21.april. Thannig ad eg vil endilega hitta sem flesta. Verd reyndar upptekin fram yfir 10. i fermingarundirbuningi, eg verd sko einkahargreidsludama og makeupartist systur minnar um ferminguna!
Eg hlakka svo mikid til ad koma til Islands, er alveg ad deyja.
Lifid gengur sinn vanagang her i Edenderry, thetta er reyndar kannski adeins of mikill smabaer fyrir minn smekk, ekkert haegt ad gera herna. Eg vil annad hvort bua i borg eda tha alveg uppi i sveit, thad er bara af eda a fyrir mer. Frekar erfitt lika ad bua inni a heimili med svona morgum, og mikill gestagangur, stundum eins og eg stodd a jarnbrautarstod frekar en a heimili! En thetta er gott hus, hlytt og notalegt, og eg og Seamus erum ordin godir vinir (husdraugurinn sko)!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home